Systralag II

Systralag II upphefur konur af ólíkum bakgrunni og baráttu þeirra til jafnréttis. Hvert og eitt verk vísar í ákveðna baráttukonu eða hóp kvenna og hugsjónir þeirra.

 
 
 

Plakötin fást í tveimur stærðum, 30x40cm og 50x70cm, en einnig er hægt að sérpanta aðrar stærðir. Pöntunarform má finna neðst á síðunni.

Hluti ágóða sölunnar renna til Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.

 
1.  „Samþykktu aldrei „Vegna þess að þú ert kona“ sem ástæðu þess að grípa til aðgerða eða aðgerðaleysis.“ Chimamanda Ngozi Adichie, nígerískur rithöfundur

1.
„Samþykktu aldrei „Vegna þess að þú ert kona“ sem ástæðu þess að grípa til aðgerða eða aðgerðaleysis.“
Chimamanda Ngozi Adichie, nígerískur rithöfundur

 
2. „Það þýðir ekkert að berjast fyrir jafnrétti ef allir fá síðan ekki að vera með.” Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, fötlunaraktívisti 

2.
„Það þýðir ekkert að berjast fyrir jafnrétti ef allir fá síðan ekki að vera með.”
Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, fötlunaraktívisti 

3.  „Ekki fleiri stolnar systur.“ Samtök um týndar og myrtar frumbyggjakonur í Kanada og Bandaríkjunum 

3.
„Ekki fleiri stolnar systur.“
Samtök um týndar og myrtar frumbyggjakonur í Kanada og Bandaríkjunum 

4.  „Við erum ekki það sem aðrir segja okkur vera. Við erum það sem við finnum í okkur sjálfum og það sem við elskum.“ Laverne Cox, transkona og leikkona

4.
„Við erum ekki það sem aðrir segja okkur vera. Við erum það sem við finnum í okkur sjálfum og það sem við elskum.“
Laverne Cox, transkona og leikkona

 
5. „Við uppgötvum mikilvægi radda okkar þegar við erum þvinguð til þagnar.“ Malala Yousafzahi, Nóbelsverðlaunahafi

5.
„Við uppgötvum mikilvægi radda okkar þegar við erum þvinguð til þagnar.“
Malala Yousafzahi, Nóbelsverðlaunahafi

6. „Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“ Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, á kosningafundi árið 1980 aðspurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst.

6.
„Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, á kosningafundi árið 1980 aðspurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst.

 
 
7. „Ég óska konum þess ekki að hafa völd yfir karlmönnum, heldur yfir sér sjálfum.“  Mary Wollstonecraft, rithöfundur og heimspekingur

7.
„Ég óska konum þess ekki að hafa völd yfir karlmönnum, heldur yfir sér sjálfum.“
Mary Wollstonecraft, rithöfundur og heimspekingur

 
 
8. „Hún safnaði saman brotunum af mér og gaf mér þau öll aftur í réttri röð.“ Toni Morrisson, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi

8.
„Hún safnaði saman brotunum af mér og gaf mér þau öll aftur í réttri röð.“
Toni Morrisson, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi

9. „Upphefjum á meðan við klífum.“ Þjóðarsamtök svartra kvenna í Bandaríkjunum 

9.
„Upphefjum á meðan við klífum.“
Þjóðarsamtök svartra kvenna í Bandaríkjunum 

10. „Ég er hætt að samþykkja hluti sem ég get ekki breytt. Ég er farin að breyta þeim hlutum sem ég get ekki samþykkt.“ Angela Davis, aktívisti, heimspekingur og rithöfundur

10.
„Ég er hætt að samþykkja hluti sem ég get ekki breytt. Ég er farin að breyta þeim hlutum sem ég get ekki samþykkt.“
Angela Davis, aktívisti, heimspekingur og rithöfundur

 

Pantanir

Vinsamlegast fylltu inn:

Númer / heiti verks ásamt stærð og fjölda

Plaköt:
30x40cm – 7.500kr
50x70cm – 12.500kr